Aðalkjarasamningar
Félagsmenn AFLs Starfsgreinafélags taka laun eftir nokkrum mismunandi kjarasamningum. Auk aðalkjarasamninga eru sérkjasamningar eða stofnanasamningar sem tilgreindir eru undir "Kjarasamningar ýmissa starfshópa"
Aðalkjarasamningar eru:
Greiðasölusamningur SGS og SA 2024-2028
Heildarkjarasamningur SGS og SA 2024-2028
Kjarasamningur SGS og BÍ 2024-2028
Kjarasamningur SGS og NPA 2024-2028
Kjarasamningur SGS og ríkisins 2024-2028
Kjarasamningur SGS og SÍS 2024-2028
Kjarasamningur SGS og LS og SSÚ 2024-2028