AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

 

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Sjómannadagur

thumb_hornarfjardarhofnSendum sjómönnum og fjölskyldum þeirra hátíðarkveðjur í tilefni sjómannadagsins sem er á morgun sunnudag.

Víðast hvar á austurlandi er hátíðardagskrá um helgina, hópsiglingar, víðavangshlaup, kaffisamsæti og dansleikir.

Skrifað undir samning um starfsendurhæfingu

starfa2Í dag gengu fjögur stéttarfélög á Austurlandi, AFL Starfsgreinafélag, Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi, Starfsmannafélag Fjarðabyggðar og VR, undir samning við Virk, Endurhæfingarsjóð. Samningurinn fjallar um aðkomu Endurhæfingarsjóðs, sem samið var um í síðustu kjarasamningum, að starfsendurhæfingu á Austurlandi.

Czytaj dalej

Samninganefnd AFLs: Ekki frekari frestun

Samninganefnd AFLs Starfsgreinafélags fundaði seinnipartinn í dag. Fundurinn var vel sóttur eða um 40 fulltrúar. Fundurinn hvetur forystu ASÍ til að standa fast á kröfu um áður umsamdar launahækkanir en hvetur jafnframt til samstöðu innan hreyfingarinnar. ályktunina má sjá hér:

Czytaj dalej

Samninganefnd AFLs boðuð til fundar?

Búast má við að samninganefnd AFLs Starfsgreinafélags verði boðuð til fundar með stuttum fyrirvara - sennilega fyrir helgi. Starfsgreinasamband Íslands kynnti á formannafundi sambandsins í dag tilboð SA vegna framlengingar kjarasamninga og er ætlunin að kanna formlega afstöðu einstakra félaga á næstu dögum.

Czytaj dalej

Góður hópur í ferðaþjónustu

ferajnusta1Góður hópur félagsmanna AFLs hefur sótt námskeið í ferðaþjónustu síðustu daga hjá Þekkingarneti Austurlands á Egilsstöðum. Í morgun var farið í vinnusiðferði og kjarasamninga, réttindi og skyldur.

Starfsmaður AFLs var leiðbeinandi með hópnum í dag og smellti þessari mynd af flottum hóp ungs fólks sem sinnir ferðamönnum á Austurlandi í sumar.

Iðnaðarmenn athugið!

Aukaaðalfundur iðnaðarmannadeildar verður haldinn í Námsveri, Búðareyri 1 Reyðarfirði 10. júní kl. 20:00.

Dagskrá: Kosning stjórnar deildarinnar, staða kjaramála, önnur mál.

einn rettur logo 002            VIRK starfsendurhæfingasjóður     vertuaverdi