Starfsmenn Malarvinnslunnar fá greitt
Ábyrgðarsjóður launa hefur hafið greiðslu launa, orlofs og annarra réttinda sem starfsmenn Malarvinnslunnar á Egilsstöðum áttu við gjaldþrot fyrirtækisins.
Greiðslurnar eru innheimtar af Regula lögmannsstofu fyrir hönd starfsmannanna og eru þær færðar á reikning viðkomandi félagsmanna AFLs samstundis og þær berast.
Aðalfundir deilda félagsins
Verslunarmannadeild AFLs Mánudaginn 20. apríl kl. 20:00 Í húsi félagsins að Víkurbraut 4, Höfn Hornafirði |
Iðnaðarmannadeild AFLs - IMA |
|
Verkamannadeild AFLs Föstudaginn 24. apríl kl. 20:00 Í húsi félagsins að Búðareyri 1, Reyðarfirði |
Forsetabréf ASÍ
Apríl fréttabréf ASÍ er komið út. Fréttabréfið er hér að neðan.
Meðal efnis í fréttabréfi aprílmánaðar er forsetabréf þar sem m.a. er fjallað um mikilvægi trúverðugleika Íslands í endurreisnarferlinu. Einnig er fjallað um rökin fyrir því afhverju ASÍ telur rétt að fara í aðildarviðræður við ESB, rætt um greiðsluvanda heimilanna og bráðaaðgerðir gegn atvinnuleysi og að lokum er Genfarskólinn kynntur.
Verslunarmannadeildar AFLs
Heilbrigðisráðherra fundar með verkalýðsfélögunum
Więcej artykułów…
- Góður ársfundur trúnaðarmanna 2009
- Ársfundur trúnaðarmanna 2009
- Ný sýn í kjaramálum?
- ALCOA lækkar arðgreiðslur um 82%
- VígaStyrssaga var rétt svar
- Lágmarkstímakaup með álagi er 905,78
- Vinnumiðlanir - ekki greiða fyrir skráningu!
- Arðgreiðslur í kjölfar frestunar launahækkana
- SGS fjallar um áhrif á velferðarkerfi
- Nýtt námsver á Reyðarfirði