Veikindaréttur í uppsögn - VHE
Úrlausn málsins réðist af því hvort stefnandi hafi tilkynnt forföll sín til atvinnurekanda með fullnægjandi hætti til að virkja þann rétt fastráðins starfsmanns að missa ekki neins í af launum sínum vegna sjúkdóms eða slyss þrátt fyrir að vera á uppsagnartímabili, málið snérist ekki síður um réttmæti læknisvottorðs þar sem skoðun fór fram eftir að veikindi hófust. Sjá dóminn