AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

 

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Sjómannadeild AFLs

thumb_hornarfjardarhofnAðalfundur sjómannadeildar AFLs Starfsgreinafélags verður haldinn að Búðareyri 1 Reyðarfirði miðvikudaginn 28. desember kl. 14:00
Dagskrá:
1.     Skýrsla formanns um liðið starfsár
2.     Kjaramál
3.     Kosning stjórnar
4.     Önnur mál

AFL Starfsgreinafélag
Sjómannadeild

Starfsmenn fiskimjölverksmiðja á viðbótarnámskeið.

thumb_namskfiskimjolsv_199Þessa dagana sitja starfsmenn  fiskimjölverksmiðja viðbótarnám fyrir starfsmenn í verksmiðjunum, en námið er samningsbundið og hluti af kjarasamningum þeirra frá  í vor. Að námi loknu fá starfsmenn hækkun á launum í samræmi við ákvæði samningsins.

Myndin er tekin af starfsmönnum Sinneyjar Þinganess og Loðnuvinnslunnar  á námskeiðinu.

Czytaj dalej

ASÍ hafnar skattlagningu á lífeyrissjóði

Samninganefnd ASÍ sendi í dag fjármálaráðherra bréf þar sem fyrirhugaðri skattlagningu á lífeyrissjóði til fjármögnunar sérstökum vaxtabótum. Samninganefndin bendir á að slík skattlagning myndi leiða til lækkunar lífeyrisgreiðslna þeirra sem njóta lífeyris úr almenna lífeyriskerfinu.

Czytaj dalej

Meðaltekjur AFLs félaga 436.000

salb003-2011-nov-29-008Skv. nýgerðri kjarakönnun AFLs Starfsgreinafélags eru meðalheildarlaun félagsmanna AFLs 436.000. Í marktækum svarhópum eru heildarlaun hæst meðal verkstjóra, vélgæslumanna eða 464.000 og síðan í iðnverkastörfum eða 437.000.  Lægstu meðalheildarlaun eru í ræstingum og meðal skólaliða eða 238.000 og síðan 251 í sölu-og afgreiðslustörfum.

Czytaj dalej

Stapi Lífeyrissjóður: Engin samvinna um fjármögnun

Stjórn Stapa lífeyrissjóðs ákvað á fundi sínum í dag að sjóðurinn muni draga til baka þátttöku sína í viljayfirlýsingu um fjármögnun á Landspítalanum, verði af áformum stjórnvalda um skattlagningu á lífeyrissjóðina.
 

Czytaj dalej

Þetta er ekki ríkisstjórn vinnandi fólks

Á fundi stjórnar AFLs í gærkvöld var eftirfarandi ályktun samþykkt. Í henni er fyrirhugaðri skattlagningu á lífeyrissjóði almenns launafólk mótmælt svo og skattlagningu á inngreiðslur í séreignasparnað. Þá er svikum á samningi um hækkun almannatryggingabóta mótmælt og aðför að afkomu langtímaatvinnuleitenda. Ályktunin er í heild hér að neðan:

Czytaj dalej

einn rettur logo 002            VIRK starfsendurhæfingasjóður     vertuaverdi