Ársfundur trúnaðarmanna 2009
Ný sýn í kjaramálum?
Sjónarmið AFLs Starfsgreinafélags urðu undir á formannafundi ASÍ í febrúar mánuði þegar frestun umsaminna launahækkana fékk stuðning meirihluta formanna Alþýðusambandsfélaga. Arðgreiðslur HB Granda hafa síðustu daga valdið miklum óróa á vinnumarkaði og hafa m.a. forystumenn verkalýðshreyfingarinnar skorað á fyrirtækið að "standa við umsamdar launahækkanir".
ALCOA lækkar arðgreiðslur um 82%
ALCOA hefur tilkynnt ýmsar ráðstafanir til að treysta rekstrargrundvöll fyrirtækisins og meðal aðgerðanna er að skerða arðgreiðslur sem fyrirhugaðar voru 25 maí um 82%. Þannig verða greidd 3cent á hvern hlut í stað 17 centa sem áfromað var.
Ýmsar aðgerðir eru fyrirhugaðar svo sem hlutafjár-og skuldabréfaútboð að upphæð 1,1 milljarð dollara auk ýmissa sparnaðaraðgerða. Sjá nánar hér
VígaStyrssaga var rétt svar
Lágmarkstímakaup með álagi er 905,78
Lágmarkstekjur fyrir fullt starf, fullar 173,33 (171,15 verslunarmenn) unnar stundir á mánuði (40 stundir á viku), skulu vera sem hér segir fyrir starfsmenn 18 ára og eldri sem starfað hafa fjóra mánuði samfellt hjá sama fyrirtæki:
1. mars 2009 kr. 157.000 á mánuði.
Vinnumiðlanir - ekki greiða fyrir skráningu!
Einn félagsmanna AFLs hafði samband við skrifstofu félagsins og sýndi auglýsingu frá fyrirtæki sem kallar sig "Smart Jobs" og birtist í visir.is. Þar segir að fyrirtækið hafi nýlega opnað vinnumiðlun í Reykjavík, New York og London - til þess að útvega Íslendingum atvinnu - aðallega í Englandi. Fyrirtækið rukkar skráningargjald fyrir þjónustuna.
Więcej artykułów…
- Arðgreiðslur í kjölfar frestunar launahækkana
- SGS fjallar um áhrif á velferðarkerfi
- Nýtt námsver á Reyðarfirði
- Svíar semja um skert starfshlutfall
- Opinn fundur um efnahagshrunið!
- Umfjöllun ASÍ um frestun samninga
- AFL aðili að framlengingu samninga
- Skrifað undir framlengingu samninga: Lágmarkslaun hækka!
- Rofnar samstaða ASÍ félaga?
- Félagsskírteini á leið í pósti
- Tillögu um atkvæði vísað til samninganefndar
- Nýting á orlofsíbúðum AFLs Starfsgreinafélags
- Samningar skuli standa!
- Fundarferð lokið - fundur samninganefndar AFLs
- Fjölmennur formannafundur SGS
- Iðnnámskynning tókst vel
- Kynning á iðnnámi 2009
- Fundaferð gengur vel
- Hæstiréttur staðfestir dóm
- Fundarferð formanns AFLs
- Almenningur hefur skömm á stjórnvöldum
- Breytingar á staðgreiðslu um áramót:
- Opið á Reyðarfirði
- Opið á Reyðarfirði
- Skrifstofa AFLs á Reyðarfirði lokuð næstu daga.