1. maí ávarp AFLs Starfsgreinafélags
AFL Starfsgreinafélag hvetur allt launafólk til að efla samstöðuna með þátttöku í hátíðahöldum dagsins. Baráttan næstu misseri verður hörð og ströng. Stjórn og starfsfólk AFLs sendir öllum félögum sínum hér á landi sem erlendis baráttukveðjur í tilefni dagsins.
Hátíðahöld dagsins á félgssvæði AFLs eru kynnt hér á síðunni en hér að neðan er hlekkur á 1. maí ávarp félagsins.
Aðalfundi Verkamannadeildar lokið
Aðalfundur Verkamannadeildar AFLs var haldinn í gærkvöldi. Á fundinum flutti formaður deildarinnar Jóna Járnbrá Jónsdóttir, skýrslu um störf deildarinnar og ennfremur voru aðstæður í þjóðfélaginu til umræðu og það sem framundan er í kjaramálum.
Aðalfundir deilda AFLs
Á næstu dögum verða þrír aðalfundir deilda AFLs Starfsgreinafélags. í dag verður Verkamannadeild félagsins með fund kl. 17:00. Að öðru leiti eru fundirnir og dagskrá þeirra sem hér segir:
1. maí hátíðahöld um allt Austurland
AFL Starfsgreinafélag stendur fyrir 1. maí hátíðahöldum um allt Austurland og eru ræðumenn að þessu sinni sóttir inn í raðir félagsmanna.
Dagskrá á hverjum stað er sem hér segir:
Úthlutun orlofshúsa AFLs Starfsgreinafélgs
Úthlutunarfundur vegna úthlutunar orlofshúsa AFLs verður á skrifstofu félagsins að Búðareyri 1, Reyðarfirði, kl. 20:00 í kvöld.
Więcej artykułów…
- Trúnaðarmannanámskeið II á Eyjólfsstöðum
- Síldarvinnslan greiðir út 700 millj. kr. arð
- Skrifstofur AFLs illa merktar
- Ársfundur trúnaðarmanna AFLs
- Launahækkanir?
- AF hverju tekur langan tíma að innheimta launin mín?
- Dagskrá Ársfundar trúnaðarmanna
- Silfursmíði og handverkssýning
- Fisktækninám: Veiðar, vinnsla og eldi
- Áskiljum okkur rétt til aðgerða