Aðalfundi AFLs lokið
Hjördís Þóra, formaður AFLs fór yfir skýrslu stjórnar og gerði það á svona greinagóðan hátt að engar umræður urðu um starfssemi félagsins á síðasta ári undir þessum dagskrárlið. Sverrir Albertsson, framkvæmdastjóri AFLs, kynnti ársreikninga félagsins en heildartekjur félagsins á síðasta ári voru um 470 milljónir króna og afgangur af reglulegri starfssemi um 22 milljónir en með fjármagnsliðum var reksturinn jákvæður um sem nam 77 milljónum króna. Þá kom og fram að fjárfestingahreyfingar félagins á síðasta ári nema um 340 milljónum króna en félagið hefur staðið í endurnýjun orlofsíbúða í Reykjavík og lagningu hitaveitu á orlofssvæði félagsins á Einarsstöðum.
Sverrir svaraði síðan spurningum félagsmanna um einstaka liði og spunnust nokkrar umræður um hækkun á rafmagni og hita á síðasta ári.
Kosið var til stjórnar og annarra trúnaðarstarfa og varð niðurstaða eftirfarandi:
Aðalmenn í stjórn
Kristján Magnússon
Reynir Arnórsson
Bryndís Aradóttir
Varamenn í stjórn
Jens Hjelm
Pálína Margeirsdóttir
Sverrir Kristján Einarsson
Konráð Sveinsson
Trúnaðarráð
Alma Þórisdóttir
Anna Antonsdóttir
Anna Ólafsdóttir
Ausra Laukyté
Ásgeir Þór Sigmarsson
Bergþóra Ósk Guðmundsdóttir
Bjarni Aðalsteinsson
Elías Jónsson
Elísabet Ólöf Þórðardóttir
Haukur Guðjónsson
Helga Björg Eiríksdóttir
Hjálmþór Bjarnason
Ingibjörg Sverrisdóttir
Ívar Karl Hafliðason
Jóhann Guðmundsson
Jóhanna Sigurbjörnsdóttir
Jón Bjartmar Ólafsson
Jóna Benedikta Júlíusdóttir
Kristín Rögnvaldsdóttir
Kristrún Björg Gunnarsdóttir
Kristrún Hallgrímsdóttir
Magni Harðarson
Óðinn Ómarsson
Ólafur Jónsson
Regína Margrét Friðfinnsdóttir
Sigríður Dóra Sverrisdóttir
Sigurd Jón Jacobsen
Steinunn Ásmundsdóttir
Steinunn Zoéga
Una Sigríður Jónsdóttir
Varamenn í trúnaðarráð
Heimir Arnfinnsson
Róshildur Stígsdóttir
Páll Jónsson
Jaroslaw G. Zajaezkowski
Jón Kárason
Bjarni Egilsson
Lars Jóhann Andrésson
Mariusz Mozejko
Vera Kristbjörg Stefánsson
Guðbjörg Stefánsdóttir
Einar Vilhelm Einarsson
Kazimerz F.Kubielas
Fanney Jóna Gísladóttir
Pétur Björnsson
Inga Jenný Reynisdóttir
Félagslegir skoðunarmenn reikninga
Benedikt Sigurðsson
Stella Steinþórsdóttir
Gísli Örn Gunnarsson Varamaður
Kjörstjórn
Einar Már Kristinsson
Þórir Snorrason
Guðni Hermannsson Varamaður
Þóra Elísabet Ívarsdóttir Varaamaður
Stjórn Vinnudeilusjóðs
Steini Kristjánsson
Hjálmþór Bjarnason
Pálína Margeirsdóttir
Reynir Guðmundsson Varamaður
Ásgeir Þór Sigmarsson Varamaður
Stjórn orlofssjóðs
Þorkell Kolbeins
Oddrún Ósk Pálsdóttir
Einar Már Kristinsson
Lars Jóhann Andrésson
Una Sigríður Jóndsóttir
Siðanefnd
Hjálmþór Bjarnason
Ólöf Jóhanna Garðarsdóttir
Ragnar Eiðsson
Félagsgjald var ákveðið 1% af launum eins og verið hefur og lágmarksfélagsgjald kr. 7.000.
Þá voru kosnir fulltrúar félagsins á aðalfund Stapa Lífeyrissjóðs og voru þessi kjörin:
Aðalmenn
1) Sigurður Hólm Freysson
2) Þorkell Kolbeins
3) Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir
4) Kristján Magnússon
5) Stephen R. Johnson
6) Jens Hjelm
7) Pálína Margeirsdóttir
8) Jóna J. Jónsdóttir
9) Steinunn Zoega
10) Bryndís Aradóttir
11) Kristín Rögnvaldsdóttir
12) Sævar Örn Arngrímsson
13) Una Sigríður Jónsdóttir
14) Lars Jóhann Andrésson
15) Sverrir Kristján Einarsson
16) Kristrún Björg Gunnarsdóttir
17) Steini Kristjánsson
18) Guðbjörg Stefánsdóttir
Varamenn
Ingibjörg Sverrisdóttir
Jón Ólafsson
Katrín Guðmundsóttir
Egill Thorlacius
Þröstur Bjarnason
Gunnhildur Imsland
Skúli Hannesson
Óðinn Ómarsson
Valgerður Sigurjónsdóttir
Elísabet Ólöf Þórðardóttir
Björgvin Þórarinsson
Sigríður Dóra Sverrisdóttir
Sverrir Albertsson
Reynir Arnórsson
Í lok fundar risu menn úr sætum og minntust Eyþórs Guðmundssonar, fyrrverandi stjórnarmanns í AFLi frá stofnun og áður formann Verkalýðsfélags Fljótsdalshéraðs en hann varð bráðkvaddur í haust er leið.