Fyrir launagreiðendur
AFL Starfsgreinafélag f.nr. 238 á aðild að um 12 aðalkjarasamnngum auk fjölda minni samninga.
Rafræn móttaka skilagreina.
Skil á skilagrein sé ekki unnt að skilað "gegnum" bókhaldskerfi, skilagrein er þá færð á eftirfarandi vefslóð: Skrá skilagrein (asa.is)
Í flestum bókhaldskerfum er hægt að uppfæra eða hlaða inn innheimtuaðilum.
Slóðin https://mvc.asa.is/WebService/Premium/SendPaymentInfo til að setja/nota í bókhaldskerfi ef ekki er hægt að hlaða tengingu inn af www.skilagrein.is (AFL er nr. 238)
Ef í bókhaldskerfinu er krafist notandanafns og lykilorðs er hvorutveggja kennitala launagreiðanda (fyrirtækisins). Æskilegt form skilagreina er á .txt formi (eða svokallaðar sal skrár) sem einnig er hægt er að senda á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. sé ekki unt að senda þær gegnum bókhalskerfið/bókhaldsgáttina
Hægt er að senda fyrirspurnir á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 4700319.
Almennt gildir að greiða ber í:
Félagssjóð 1%
Sjúkrasjóð 1% nema hjá ríki og sveitarfélögum þar er greitt 0,75% til 1,25%
Orlofssjóð 0,25% til 1,00%
Starfsmenntasjóð 0,30% til 0,82%
Sjá nánar í töflu hér að neðan.
Kjarasamningur | félagssj. | sjúkrasj. | orlofssj | Starfsmenntasj. | Gjald í stað greiðslumiðlunar |
ASA verkamanna | 1,0% | 1,0% | 0,33% | 0,30% | . |
Hótel og veitingahús | 1,0% | 1,0% | 0,25% | 0,30% | . |
Verslunar og skrifstofufólk | 1,0% | 1,0% | 0,25% | 0,30% | . |
Alcoa framleiðslustarfsmenn | 1,0% | 1,0% | 0,33% | 0,30% | . |
Alcoa iðnaðarmenn | 1,0% | 1,0% | 0,25% | 0,50% | . |
Iðnaðarmenn | 1,0% | 1,0% | 0,25% | 0,50% | . |
Iðnaðarmenn í bílgreinum | 1,0% | 1,0% | 0,25% | 0,80% | |
Sjómenn | 1,0% | 1,0% | 0,25% | . | 0,24% |
Smábátasjómenn | 1,0% | 1,0% | 0,25% | s | s |
Ríkisstarfsmenn | 1,0% | 0,75% | 0,50% | 0,82% | . |
Sveitarfélögin | 1,0% | 1,25% | 1,0% | 0,82% | . |
AFL Starfsgreinafélag
Miðvangi 2-4
700 Egilsstöðum
Sími: 470-0300
Fax: 471-2247
Kennitala: 560101-3090
Bankaupplýsingar:
Skilagreinar 0175-26-3090
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.