Athugasemd um Landsvaka
Í fréttum RÚV í morgun vísar Björn Þór Guðmundsson, framkvæmdastjóri Landsvaka, ásökunum AFLs um að sjóðurinn hafi blekkt forráðamenn AFLs varðandi þátttöku AFLs í peningamarkaðssjóði Landsvaka, á bug.
Það er rétt sem fram kemur hjá Birni, að fjárvörslusamningur AFLs var við Landsbanka Íslands en ekki Landsvaka. Landsvaki var þá og er enn alfarið í eigu Landsbankans og var með höfuðstöðvar og skrifstofu innan veggja bankans.
Öfundsverðar langtímahorfur: 50 milljarðar innleystir
Á sama tíma og um þriðjungur innistæða peningamarkaðssjóða Landsbankans / Landsvaka var innleystur fór forstöðumaður greiningardeildar bankans og hélt erindi sem kallaðist "Öfundsverðar langtímahorfur".
Innistæður í peningamarkaðssjóði Landsvaka sept. - okt. 2008
1. sept. 2008 | 8. sept.2008 | 15. sept. 2008 | 22. sept. 2008 | 29. sept. 2008 | 6. okt. 2008 |
169.265 | 166.721 | 153.108 | 155.286 | 150.429 | 102.674 |
Gagnrýni AFLs var kannski óþolandi - en réttmæt!
Í síðustu viku hafnaði stjórn Ábyrgðasjóðs launa erindi AFLs Starfsgreinafélags um að sjóðurinn ábyrgðist vangoldin laun fyrrum starfsmanna NCL / GT verktaka en mál þeirra vöktu mikla athygli fyrir tveimur árum síðan er AFL Starfsgreinafélag hafði afskipti af málum þeirra en þeir ásökuðu m.a. GT verktaka um að tilreiða falska launaseðla. Sjá fyrri umfjöllun hér: eldrifrett. Sjá einnig mbl. hér.
Yfir 50% sjóða Landsvaka til skyldra aðila
Staða peningamarkaðsbréfa Landsbanka Íslands mánuði fyrir hrun í fyrra var þannig að yfir 50% fjármuna sjóðsins voru lán til skyldra aðila, þ.e. Landsbankans sjálfs, Samsonar, Eimskipafélagsins og Straums-Burðaráss.
AFL undirbýr stefnur á hendur sjóðsstjórum
Hjólbarðaverkstæði Óskars á Fáskrúðsfirði ódýrt
Allt að 5.000 króna verðmunur er á þjónustu hjólbarðaverkstæða við skiptingu, umfelgun og jafnvægisstillingu dekkja á jeppa með sautján tommu álfelgum (t.d. Mitsubishi Pajero), sem er 67% verðmunur. Þetta kemur fram í nýrri verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði hjá 49 þjónustuaðilum víðsvegar á landinu í gær.
More Articles ...
- Talsverður verðmunur á smurþjónustu á Austurlandi
- Fulltrúar AFLs á SGS þingi
- Trúnaðarmannanámskeiði I 3. þrepi lokið.
- Laun hækka í álveri ALCOA á Reyðarfirði
- Ályktun kjaramálaráðstefnu AFLs
- Kjaramálaráðstefna AFLs 19.09.2009
- Opið hús
- Verið velkomin í Fróðleiksmolann
- Fádæma fúsk og gamlar aðferðir
- Starfsdagur grunnskólastarfsmanna
- Útleiga orlofsíbúða um jól og áramót.
- Myndasamkeppni
- Fiskverð hækkað
- Grunnskólastarfsmenn í AFLi!
- Formaðurinn kemur sér upp "hjáleigu"
- ASÍ: Greiðsluvandi heimila
- Atvinnuöryggi og kjarasamningar
- Stjórn AFLs um Stapa Lífeyrissjóð
- Alvarleg mistök lögmanns Stapa lífeyrissjóðs
- Siðferði og enduruppbygging
- Samningar við ríki samþykktur
- AFL staðfestir samning
- Atkvæðagreiðslur.
- Hækkun Launataxta.
- Félagsmenn sem starfa hjá sveitarfélögum athugið!