Nýir samningar úr prentun.
Góður fundur trúnaðarmanna og starfsfólks
Slæm færð í gær hamlaði för trúnaðarmanna frá Vopnafirði og Seyðisfirði á upplýsingafund er AFL Starfsgreinafélag stóð fyrir um "Velferðarvaktina" og það sem starf sem unnið er til að fylgjast með og reyna að fyrirbyggja, skaðlegum áhrifum efnhagsástandsins á þá sem minnst mega sín í samfélaginu. Sigurrós Kristinsdóttir, varaformaður Eflingar Stéttarfélags, er fulltrúi ASÍ í stýrihóp Velferðarvaktarinnar og kom hún til Reyðarfjarðar og fræddi trúnaðarmenn og starfsfólk AFLs um vinnu vaktarinnar.
Fráleitar hugmyndir stjórnvalda gagnvart atvinnulausum
Framkomnar hugmyndir um breytingar á greiðslum bóta til atvinnulausra eru fráleitar að mati miðstjórnar ASÍ. Í hugmyndunum felast verulegarbreytingar á högum atvinnulausra - sérstaklega þeirra yngri. Miðstjórn ASÍ hefur hafnað þessum hugmyndum og hvatt stjórnvöld til að endurskoða forgangsröð verkefna og tryggja meira fé til vinnumarkaðshugmynda. Ennfremur árettar miðstjórn kröfu Alþýðusambandsins um að verkalýðshreyfingin axli ábyrgð á framkvæmd atvinnuleysisbótakerfisins svo og vinnumarkaðsaðgerða.
Sjá nánar á síðu ASÍ
Öllum málum gegn Impregilo lokið
Velferðarvakt: Hvað er nú það?
Krefjumst þess að staðið verði við hækkun persónuafsláttar
More Articles ...
- Benedikt Davíðsson látinn
- Kjaraskerðingum hafnað: Opið bréf til ríkisstjórna Norðurlandanna
- Íbúðir um jól og áramót
- Sjómenn í gjallbing
- Launahækkanir 1. nóvember 2009
- Ársfundur ASÍ - ályktanir. AFL í miðstjórn
- Íbúðir AFLs Starfsgreinafélags um jól og áramót
- Fulltrúar AFLs á ársfundi ASÍ 2009
- Athugasemd um Landsvaka
- Öfundsverðar langtímahorfur: 50 milljarðar innleystir
- Gagnrýni AFLs var kannski óþolandi - en réttmæt!
- Yfir 50% sjóða Landsvaka til skyldra aðila
- AFL undirbýr stefnur á hendur sjóðsstjórum
- Hjólbarðaverkstæði Óskars á Fáskrúðsfirði ódýrt
- Talsverður verðmunur á smurþjónustu á Austurlandi
- Fulltrúar AFLs á SGS þingi
- Trúnaðarmannanámskeiði I 3. þrepi lokið.
- Laun hækka í álveri ALCOA á Reyðarfirði
- Ályktun kjaramálaráðstefnu AFLs
- Kjaramálaráðstefna AFLs 19.09.2009
- Opið hús
- Verið velkomin í Fróðleiksmolann
- Fádæma fúsk og gamlar aðferðir
- Starfsdagur grunnskólastarfsmanna
- Útleiga orlofsíbúða um jól og áramót.