Ársfundur trúnaðarmanna 2009
ALCOA lækkar arðgreiðslur um 82%
ALCOA hefur tilkynnt ýmsar ráðstafanir til að treysta rekstrargrundvöll fyrirtækisins og meðal aðgerðanna er að skerða arðgreiðslur sem fyrirhugaðar voru 25 maí um 82%. Þannig verða greidd 3cent á hvern hlut í stað 17 centa sem áfromað var.
Ýmsar aðgerðir eru fyrirhugaðar svo sem hlutafjár-og skuldabréfaútboð að upphæð 1,1 milljarð dollara auk ýmissa sparnaðaraðgerða. Sjá nánar hér
Lágmarkstímakaup með álagi er 905,78
Lágmarkstekjur fyrir fullt starf, fullar 173,33 (171,15 verslunarmenn) unnar stundir á mánuði (40 stundir á viku), skulu vera sem hér segir fyrir starfsmenn 18 ára og eldri sem starfað hafa fjóra mánuði samfellt hjá sama fyrirtæki:
1. mars 2009 kr. 157.000 á mánuði.
Ný sýn í kjaramálum?
Sjónarmið AFLs Starfsgreinafélags urðu undir á formannafundi ASÍ í febrúar mánuði þegar frestun umsaminna launahækkana fékk stuðning meirihluta formanna Alþýðusambandsfélaga. Arðgreiðslur HB Granda hafa síðustu daga valdið miklum óróa á vinnumarkaði og hafa m.a. forystumenn verkalýðshreyfingarinnar skorað á fyrirtækið að "standa við umsamdar launahækkanir".
VígaStyrssaga var rétt svar
More Articles ...
- Vinnumiðlanir - ekki greiða fyrir skráningu!
- Arðgreiðslur í kjölfar frestunar launahækkana
- SGS fjallar um áhrif á velferðarkerfi
- Nýtt námsver á Reyðarfirði
- Svíar semja um skert starfshlutfall
- Opinn fundur um efnahagshrunið!
- Umfjöllun ASÍ um frestun samninga
- AFL aðili að framlengingu samninga
- Skrifað undir framlengingu samninga: Lágmarkslaun hækka!
- Rofnar samstaða ASÍ félaga?