Samningur við Eimskipafélagið samþykktur
Síðasti dagur í atkvæðagreiðslu
Reyðarfjörður og Höfn - kynningarfundir
Almennir kynningarfundir um nýgerða kjarasamninga AFLs við Samtök Atvinnulífsins verða í dag og á morgun sem hér segir:
Miðvikudag - Reyðarfirði kl. 17:00 að Búðareyri 1.
Fimmtudag - Höfn, fundarsal AFLs að Víkurbraut 4, kl. 18:00
Trúnaðarmenn sem óska kynningar á sínum vinnustað hafi samband við skrifstofur félagsins sem fyrst,
Félagsmenn - munið að greiða atkvæði um samningana.
Kynningar á kjarasamningi
Fulltrúar AFLs Starfsgreinafélags og samningamenn eru að hefja vinnustaðafundi og almenna fundi til kynningar á nýgerðum kjarasamningum. Farið verður yfir almennan kjarasamning SGS við SA, samning Samiðnar við SA, samning Landssambands íslenskra verslunarmanna við SA og sérkjarasamning AFLs og Drífanda við SA. Að auki verður kynning á Mjóreyrarhöfn vegna nýgerðs fyrirtækjasamnings við Eimskipafélagið.
Á mánudag verður fulltrúi AFLs á Bakkafirði og Vopnafirði á vinnustaðafundum og einni verður almennur félagsfundur sem auglýstur er á staðnum. Á Egilsstöðum verður almennur félagsfundur í fundarsal AFLs á 3ju hæð að Miðvangi 2 - 4, kl. 17:30
Sjá nánar hér á eftir.
Færeysk verkalýðshreyfing segir upp viðskiptum við Norrönu
Sjómannafélag Íslands stundar félagsleg undirboð
More Articles ...
- Samið um bræðslur og höfnina
- Formanni falið að undirbúa allsherjarverkfall
- Formanni falið að undirbúa allsherjarverkfall
- 1. maí á Austurlandi
- SGS leggur fram samningstilboð
- Samningamenn boðaðir suður
- Úthlutun orlofshúsa AFLs Starfsgreinfélags 2011
- Aðalfundir deilda
- Unnið að framhaldi Starfsendurhæfingar Austurlands
- Hiksti í samningaviðræðum!
- Orlofshús sumarið 2011
- Trúnaðarmannanámskeið II 6. þrep
- Verum virk og tökum afstöðu
- Ársfundur Trúnaðarmanna
- Lokað í dag
- Hitaveita á Einarsstaði!
- Námskeið blásið af - opið hjá AFLi
- Formaðurinn á vaktinni
- Formaðurinn á vaktinni
- Lokaðar skrifstofur og símatruflanir
- Af hverju afboðuðum við verkfallið?
- Sterkari verkalýðshreyfing í boði SA!
- Einhugur í bræðslumönnum!
- Norðmenn setja löndunarbann á íslensk loðnuskip
- Verkalýðsfélögum, alþingi og almenningi stillt upp við vegg!