AFL starfsgreinafélag

DON´T Volunteer in Iceland - THINK AGAIN!

afl 1250x340 

Volunteering in Iceland? THINK AGAIN

Well think again!   You may be doing more harm than good - and hopefully that is not your intention.

For decades young people from all over the world have come to Iceland to volunteer in projects that focus on the preservation of nature?  We have welcomed these young people. They have given up their time and effort to assist us in preserving our rough and unforgiving nature.

However – in the last few years “volunteering” has been given a new meaning in Iceland and not such a pleasant one. In times of unemployment in Europe and elsewhere and in search of adventure and perhaps wanting something to put on one´s CV – people have been coming to Iceland to volunteer in places of business – doing regular work. Not saving the nature – but serving coffee. For free!

This is against everything we stand for. Working for the economic gain of someone should benefit both employer and worker.  Working for free is what slaves used to do and they didn´t choose their fate. Working for free is deflating the value of work – hurting regular people and benefitting the rich.

Perhaps your situation is such that you can afford to work for free one summer – but there are people who need this job and need to be paid for it.

Ok – this is the moral side of the story. There is also a legal side. By law in Iceland, every job has a guaranteed minimum wage and all jobs have obligations and benefits. We are sure that those soliciting for volunteer workers don´t always tell you everything:

  • Have you been informed that you must pay tax of your free board and housing?
  • Have you been informed that you need a work permit – even though you are “volunteering”?
  • Have you been informed that you are not covered by any of the health and social insurance programmes that everyone else in Iceland enjoys?

They Unions in Iceland negotiate General Agreements with the Federation of Employers, thereby setting a minimum wage for all jobs. The unions understand the concept of volunteering for the greater good – and we support our Red Cross volunteers that travel to disaster areas to help  - but we draw the line at regular businesses. If your volunteer work is for someone´s economic gain – you shouldn´t be doing it and please don´t act as you are doing anyone a favour.

Please remember that your “employer” is breaking the law and certainly contracts – playing unfair in the market place and basically just being greedy.  You can always change your mind and demand a salary – because an agreement about volunteer work in the workplace will not hold up in an Icelandic court of law. This union would be glad to represent you.

We are just an email away – Ten adres pocztowy jest chroniony przed spamowaniem. Aby go zobaczyć, konieczne jest włączenie w przeglądarce obsługi JavaScript.  we read English, Scandinavian languages (Danish, Sweedish and Norwegian), Polish and Serbian.

Further information:

www.volunteering.is

Keðjuábygð verktaka. Hrakvinna

Peningaros

Hvað er hrakvinna?

„Hrakvinna“ er nýyrði sem Drífa Snædal, framkvæmdastjóri SGS, kynni á formannafundinum. Hrakvinna er þýðing á enska hugtakinu „precarious work“ en það er vinna við ótrygg ráðningarkjör og við óásættanlegar aðstæður. Ótrygg ráðningarkjör geta verið t.d. endurteknar tímabundnar ráðningar, hvers kyns skammtímaráðningar og/ eða svokallaðar starfsþjálfunarsamningar. Einnig vinna þar sem að- búnaður og öryggi er ekki samkvæmt reglum.

Hvað er keðjuábyrgð?

Keðjuábyrgð er svipuð og hefur t.d. gilt á virkjanasvæðum eins og við Kárahnjúka. Þar bar Landsvirkjun endanlega ábyrgð á því að greitt væri samkvæmt kjarasamningum og bar endanlega ábyrgð á aðbúnaði og öryggi. Þetta þýðir með öðrum orðum að aðilar geti ekki komið sér hjá ábyrgð á starfsmönnum með því einu að nota undirverktaka og starfsmannaleigur og kenna þeim svo um það sem aflaga fer – heldur væri aðalverktaki verks alltaf endanlega ábyrgur.

Sjálfboðaliða í atvinnulífi

Meinsemd sem þarf að fjarlægja.  Sjálfboðaliðastörf í atvinnulífinu eru alvarleg meinsemd. Og líkt og aðrar plágur breiðist þessi meinsemd hratt út. Vinna sjálfboðaliða í efnahagslegum tilgangi er misnotkun á fólki og vanvirðing við vinnumarkað og vinnandi fólk. Þetta er fóðrað með alls kyns jákvæðum skírskotunum – náms- og kynningarvinna og að gefa ungu fólki tækifæri til að skoða heiminn. En þegar málin eru skoðuð nánar er þetta ekkert annað en félagslegt undirboð – fólk sem ekki þarf að framfleyta sér sjálft gengur í kjarasamningsbundin störf upp á sportið og grefur þannig undan kjörum annarra.

 

Ungt fólk á vinnumarkaði – að hverju þarf að gæta

p2000

Á hverju hausti fær AFL Starfsgreinafélag tugi ungra launþega, sem finnst heldur hafa verið brotið á sér í sumarvinnunni, í heimsókn. Í mörgum tilfellum er auðsótt að kalla eftir skýringum og mögulega innheimta vangoldin laun. Í öðrum tilfellum er erfitt að grípa til aðgerða enda á litlu að byggja. Góð regla er að halda eigin tímaskýrslu og er hægt að nota appið "klukk" til þess. Það er aðgengilegt í appstore og er mjög einfalt í notkun.  Ef fólk heldur utan um tímana sína - er auðveldara að gæta hagsmuna síðar.  Einnig er æskilegt að eiga samskipti - þ.e. tölvupósta og sms skeyti milli launamannsins og launagreiðanda.

Við hvetjum ungt fólk til að kynna sér kjarasamninga og hika ekki við að hafa samband við okkur og leita ráða. Við erum með Ten adres pocztowy jest chroniony przed spamowaniem. Aby go zobaczyć, konieczne jest włączenie w przeglądarce obsługi JavaScript. og svörum fyrirspurnum.

Ath. Stéttarfélög á Íslandi eru aðallega skipulögð eftir landssvæðum - og ekki er víst að þú eigir að vera í AFLi. Leitaðu upplýsinga á þínu svæði.  AFL nær frá Skeiðará í suðri og til Langaness í norðri og með allri austurströndinni og á Héraði.

Sumarvinna Réttindi Kaup

Mansal

Vaxandi vandamál og kemur okkur öllum við. Fórnarlömbin eru líka hér og þá glæpamennirnir einnig.