Kynning á iðnnámi
Miðvikudaginn 23. Janúar s.l. stóðu AFL Starfsgreinafélag og Menntaskólinn á Egilsstöðum fyrir kynningu á iðnnámi í húsnæði skólans. Þeir sem kynntu hinar ýmsu iðngreinar voru kennarar og nemendur frá Verkmenntaskólanum í Neskaupstað og Borgarholtsskóla auk fulltrúa frá Rafiðnaðarsambandinu og Matvís. Um 120 nemendur úr ME og grunnskólum á Austurlandi sóttu kynninguna sem var vel tekið og vakti aðsóknin ánægju þeirra sem að henni stóðu.
Viðmiðunarverð þorsks og ýsu hækkar.
Viðmiðunarverð á þorski hækkar um 8% og Ýsu um 7% frá 1. febrúar 2008. Viðmiðunarver á karfa er óbreytt. Þessar breytingar voru ákveðnar á fundi úrskurðarnefnda sjómann og útvegsmanna þann 31. janúar
Smábátasjómenn fella á Austurlandi
Bræðslumenn funda
Aðgerðarhópur SGS kallaður saman
Aðgerðarhópur SGS - sem mun gera tillögur til stjórnar Starfsgreinasambandsins um aðgerðir til að knýja á um gerð kjarasamninga, hélt sinn fyrsta fund sl. mðvikudag og hefur verið boðaður ná nýju á fund á mánudagsmorguninn.
Hópurinn hittist á miðvikudag að loknum fundi aðalsamninganefndar Starfsgreinasambands Íslands, þar sem Kristján Gunnarsson, formaður sambandsins, fór yfir stöðu samningamála.
Kjaramál: Aðgerðir í undirbúningi
More Articles ...
- Gæðastaðlar - Starfsfólk AFLs
- Ríkisstarfsmenn AFLs ræða kjaramál
- 21 trúnaðarmenn á námskeiði
- 100 ára afmæli Verkalýðsfélags Reyðarfjarðar
- Skattgreiðendur borga fyrir 2b
- Úthlutun í Spánaríbúð.
- Glæsilegur hópur trúnaðarmanna
- Nei frá ríkisstjórn
- Trúnaðarmannanámskeið I
- Gleðilegt ár - þökkum samstarfið á liðnu ári
- Skattleysismörkin hækka um áramótin
- Kjarasamningur smábátasjómanna
- Stjórn sjómannadeildar
- Bætt staða fiskvinnslufólks í hráefnisskorti
- Stofnfundur Sjómannadeildar AFLs
- Rýnihópur um húsbyggingu
- Tillögur málþings -sagan varðveitt
- Kröfugerð lögð fram
- Skrifum söguna - vertu með
- Siðfræðnámskeið Vopnafirði
- Starfsendurhæfing Austurlands
- Góður dagur í dag: Starfsendurhæfing tekur til starfa
- Fjölmennt á Siðfræðinámskeið
- Undirbúningur kjarasamninga
- Góðir vinnustaðafundir